Þessi gömlu góðu í nýjum búningi.
Í bænum Laitila í Finnlandi hafa verið framleidd endurskinsmerki í yfir 40 ár undir merkjum Coreflect.
Fyrirtækið hefur líklega náð hvað lengst í gæðum endurskinsmerkja og eru viðurkendir leiðtogar á því sviði á heimsvísu.
Nú hefur Coreflect hafið framleiðslu á hágæða en jafnframt skemmtilegum endurskins- merkjum undir merkjum Angry Birds, Moomin og Hello Kitty.
Mestu gæðin
Viðurkendir leiðtogar
Umhverfisvæn og skemmtileg