Um okkur

Inney ehf
Kennitala: 600202-2190
VSK númer: 74118
Stofnað: 20.02 2002

Inney ehf er innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í að finna vandaðar og öðruvísi vörur fyrir eyjaskeggja.

Við leitum uppi nýsköpun og fallega hönnun og erum í góðum samböndum við hönnuði og framleiðendur um víða veröld. Vöruúrval okkar vex jafnt og þétt.

Markmið okkar er að vera fyrsti valkostur þeirra sem velja:

Vandaðar vörur
Skjóta og örugga þjónustu
Áreiðanleika í viðskiptum

Eigendur eru Jón Guðmann Jakobsson og Halla Gísladóttir

Samstarfsaðilar: