Retap
Danmörk

Burt með plastið. Það er heilsusamlegra og umhverfisvænna að nota Retap. Stærsta ástæða þess að við finnum fyrir þreytu og minna úthaldi er vökvatap í líkamanum. Retap flöskurnar eru mjög sterkar og endingagóðar. Þær eru gerðar úr borosilicate gleri sem er það sama og notað er í tilraunaglösum. Glerið er ekki bara sérstaklega sterkt heldur einnig mjög þétt þannig að óhreinindi loða ílla við glerið.

Stúturinn er frábær - prófaðu bara :)


Dönsk verðlauna hönnun
Þýsk gæðaframleiðsla
Íslenskt vatn - já takk


Retap vörulisti

Sölustaðir:

Krabbameinsfélagið, Hrím Eldhús Laugarvegi, Hrím Kringlan, Dúka Smáralind, Heilsuhúsið, Hreyfing, Nordic Store. Halldór Ólafsson Akureyri, Klassík Egilstöðum, Húsgagnaval Höfn, Póley Vestmanneyjum, Karl Guðmundsson Selfossi, Mæðgur & Magazin Stykkishólmi, Blóma og gjafabúðin Sauðárkróki.
Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina
Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina Smelltu til að stækka myndina
Smelltu til ad stækka myndina
Þrjár ástæður þess að þú ættir að drekka meira vatn.

1. Meiri orka
Stærsta ástæða þess að við finnum fyrir þreytu og lélegu úthaldi er vökvatap í líkamanum. Ef þú passar upp á að drekka vatn yfir daginn skerpir þú einbeitingu og ert fljótari að hugsa.

2. Heilbrigðari húð
Með því að drekka vatn ertu að halda réttu rakastigi í húðinni. Réttur raki í húð kemur í veg fyrir hrukkur og bauga.

3. Þú grennist
Að halda réttu vökvamagni í líkamanum passar upp á að öll líffæri virki sem skyldi. Þannig brennir þú einnig fitu. Vatn inniheldur engar kaloríur.


Inney ehf - Lambhagavegur 13, 113 Reykjavík - Sími: 864 4074 - Netfang: inney@inney.is