Lovi

Þessar skemmtilegu vörur er einfalt að setja saman, án þess að nota lím eða verkfæri. Vörurnar eru gerðar eingöngu úr 100% birkikrossvið frá Finnlandi í hæðsta gæðaflokki. Lovi gefur til baka og hefur frá upphafi plantað birki trjám ríflega til móts við þeirra notkun. Lovi er fjölskyldu fyrirtæki sem er staðsett í Lapplandi.

Hönnunarvörur með ævintýrablæ
Finnsk hönnun og framleiðsla


Lovi vörulisti - Dýr og tré
Lovi vörulisti - Veggjaskraut
Lovi vörulisti - Moomin
Lovi vörulisti - Jólavörur


Inney ehf - Lambhagavegur 13, 113 Reykjavík - Sími: 864 4074 - Netfang: inney@inney.is